Hótelið

Velkomin á Hótel Glym

Heimilislegt hótel og glæsileg hús í þorpinu við Glym. Við erum staðsett steinsnar frá Reykjavík í fallegu umhverfi með yndislegu útsýni yfir Hvalfjörðinn. Afslappað andrúmsloft og veitingastaður með fjölbreyttu úrvali veitinga.

Slide 1
Slide 2

Frábær árangur fyrir lítið landsbyggðahótel.

Hótel Glymur er eitt af bestu hótelunum á Íslandi samkvæmt www.Trip Advisor.com sem er stærsti og virtasti ferðavefur í heiminum. Hótel Glymur fékk nýverið viðurkenningu þar sem hótelinu var tilkynnt að það væri með frábært mat gesta.