Herbergin

Hótelið er með 22 lúxusherbergi.
Öll herbergin eru á tveimur hæðum með baðherbergi og setustofu á neðri hæðinni og svefnherbergi á efri hæðinni.

Öll herbergi og svítur eru afskaplega vel búin með þráðlausu interneti, sjónvarpi, síma og síðast en alls ekki síst kaffivél. Hvert herbergi er sérhannað, útbúið hágæða ítölsku leðursófasetti og skreytt einstökum listaverkum.

Rúmgott herbergi á jarðhæð
Eitt herbergi er á jarðhæð með aðgengi fyrir hjólastóla og verönd.