Veitingar

Hótel Glymur býður upp á dýrindis kræsingar sem gestir geta gætt sér á meðan þeir njóta ótrúlegs útsýnis og þess besta sem íslensk eldhús hafa upp á að bjóða.

Árið 2016:

Forréttir:
Sjávarréttasúpa Glyms, full af góðgæti hafsins
Kr. 2.290,-

Hangikjöts carpaccio
Kr. 1.990,-

Fennel grafið folaldafillet með salati
Kr. 1.890,-

Villisveppasúpa
Kr. 1.890,-

Sellerýrótarsúpa með rjómafroðu og kóríander
Kr.1.790,-

Hvítlauksristaður humar
Kr. 2.490,-

Aðalréttir:
Pönnusteikt Bleikja með dillsítrónu sósu
Kr. 4.690,-

Saltfiskhnakki með jarðaberjum og myntu sósu
Kr. 4.690,-

Karrý kókos kjúklingabringa með hrísgrjónum og grænmeti
Kr. 4.490,-

Lamba fillet með bakaðri kartöflu, steiktu rótargrænmeti og bláberjalyngssósu
Kr. 4.990,-

Grænmetisréttur Hótel Glyms – spyrjið þjóninn
Kr. 4.290,-

Ferskt salat (salami eða sjávarréttir) með hvítlauksristuðu brauði
Kr. 3.990,-

Eftirréttir – Spyrjið þjóninn
Kr. 1.590,-

2ja rétta matseðill dagsins – Spyrjið þjóninn
kr. 5.900,-

3ja rétta matseðill dagsins – Spyrjið þjóninn
kr. 7.900,-

5 rétta óvissuferð, það besta úr eldhúsinu – Spyrjið þjóninn
kr. 9.900,-